Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. febrúar 2018 06:00 Sigríður Andersen féllst á tillögu Hæstaréttar um varadómara. fréttablaðið/stefán Nítján einstaklingar hafa verið settir varadómarar við Hæstarétt. Dómsmálaráðherra féllst á tillögu Hæstaréttar þess efnis 29. janúar síðastliðinn. Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. Er það gert til að vinna á uppsöfnuðum einkamálum sem bíða úrlausnar en þau voru um 260 þegar Landsréttur tók til starfa. Stefnt er að því að meðferð þeirra verði lokið í upphafi árs 2019. Hefði ekki orðið af setningu varadómaranna var viðbúið að þeim hefði ekki lokið fyrr en á haustmánuðum næsta árs. Fimm fyrrverandi hæstaréttardómarar eru á listanum en það eru Árni Kolbeinsson, Eiríkur Tómasson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen og Ingibjörg Benediktsdóttir. Þá eru þar sex héraðsdómarar, Arngrímur Ísberg, Ásgeir Magnússon, Eggert Óskarsson, Hildur Briem, Hólmfríður Grímsdóttir, Ingimundur Einarsson og Símon Sigvaldason. Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasson og Sigurður Tómas Magnússon eru einnig á listanum. Til viðbótar eru á listanum prófessorarnir Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson, Ása Ólafsdóttir dósent, Skarphéðinn Þórisson, fyrrverandi ríkislögmaður, og Valtýr Sigurðsson fyrrverandi ríkissaksóknari. Einstaklingunum nítján hefur nú þegar verið úthlutað málum og tók hluti þeirra sæti í málum í gær. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Nítján einstaklingar hafa verið settir varadómarar við Hæstarétt. Dómsmálaráðherra féllst á tillögu Hæstaréttar þess efnis 29. janúar síðastliðinn. Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. Er það gert til að vinna á uppsöfnuðum einkamálum sem bíða úrlausnar en þau voru um 260 þegar Landsréttur tók til starfa. Stefnt er að því að meðferð þeirra verði lokið í upphafi árs 2019. Hefði ekki orðið af setningu varadómaranna var viðbúið að þeim hefði ekki lokið fyrr en á haustmánuðum næsta árs. Fimm fyrrverandi hæstaréttardómarar eru á listanum en það eru Árni Kolbeinsson, Eiríkur Tómasson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen og Ingibjörg Benediktsdóttir. Þá eru þar sex héraðsdómarar, Arngrímur Ísberg, Ásgeir Magnússon, Eggert Óskarsson, Hildur Briem, Hólmfríður Grímsdóttir, Ingimundur Einarsson og Símon Sigvaldason. Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasson og Sigurður Tómas Magnússon eru einnig á listanum. Til viðbótar eru á listanum prófessorarnir Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson, Ása Ólafsdóttir dósent, Skarphéðinn Þórisson, fyrrverandi ríkislögmaður, og Valtýr Sigurðsson fyrrverandi ríkissaksóknari. Einstaklingunum nítján hefur nú þegar verið úthlutað málum og tók hluti þeirra sæti í málum í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent