Kevin Hart fór yfir strikið í fagnaðarlátunum eftir Super Bowl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 11:29 Hart var afar kátur í leikslok. Vísir/Getty Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30