Átta bílar BMW í verðlaunasætum hjá Auto, Motor und Sport Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2018 09:18 BMW X5. Lesendur tímaritsins Auto, Motor und Sport kusu átta bíla frá BMW á meðal þeirra bestu á markaðnum samkvæmt könnun sem gerð var í janúar. Í könnuninni fengu BMW X5 og X1 fyrstu verðlaun (Best Car Award); X5 í flokki stærri fjölskyldubíla annað árið í röð og X1 í flokki minni sportjeppa. Fyrir utan þessi verðlaun fyrir 1. sæti fengu sex aðrir bílar frá BMW verðlaun. Þannig hlaut rafbíllinn i3 annað sætið í flokki smábíla, BMW 2 Series Coupé þriðja sæti í flokki lítilla fjölskyldubíla auk þess sem BMW 4 Series Gran Coupé, BMW i8 Coupé, BMW x3 og BMW 2 Series Active Tourer og Gran Tourer hlutu einnig þriðju verðlaun, hver í sínum flokki; sá síðasttaldi í flokki stationbíla. Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent
Lesendur tímaritsins Auto, Motor und Sport kusu átta bíla frá BMW á meðal þeirra bestu á markaðnum samkvæmt könnun sem gerð var í janúar. Í könnuninni fengu BMW X5 og X1 fyrstu verðlaun (Best Car Award); X5 í flokki stærri fjölskyldubíla annað árið í röð og X1 í flokki minni sportjeppa. Fyrir utan þessi verðlaun fyrir 1. sæti fengu sex aðrir bílar frá BMW verðlaun. Þannig hlaut rafbíllinn i3 annað sætið í flokki smábíla, BMW 2 Series Coupé þriðja sæti í flokki lítilla fjölskyldubíla auk þess sem BMW 4 Series Gran Coupé, BMW i8 Coupé, BMW x3 og BMW 2 Series Active Tourer og Gran Tourer hlutu einnig þriðju verðlaun, hver í sínum flokki; sá síðasttaldi í flokki stationbíla.
Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent