Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. Þú ert svo langt á undan þinni samtíð og færð svo dásamlegar hugmyndir, en það eru alls ekki allir sammála þér. Það skiptir þó ekki máli, haltu bara áfram að vera þessi dásamlega týpa. Orka þín er svo frjáls og ég elska hvað þú ert frjálslyndur daðrari. Án þess að meina nokkurn skapaðan hlut með því þá hressirðu alla við með daðrinu þínu. Það er sjaldgæft að þú missir stjórn á skapi þínu, en ef það gerist er það tengt víni eða einhverju sem lamar huga þinn og þá missirðu stjórnina. Þú ert það merki sem tengist indíánaorkunni, að vera berfættur, vera í sandinum við sjóinn og finna hversu mikið þú getur tengst móður Jörð. Með þessu er ég að segja að þú ert svo einlægur og svo skemmtilega öðruvísi og þess vegna hentar þér ekki að vinna frá 8-5 í fastmótuðu starfi eða skóla, því þá deyr indíáninn í þér og þú verður fölur og karakterlaus. Ríkjandi plánetan þín er Venus svo ekki óttast eigin tilfinningar, svo er þarna Úranus sem vill engar reglur og er þar að auki svolítið skrýtin pláneta en það er bara svo ofsalega leiðinlegt að vera „normal“ svo umfaðmaðu þær breytingar og leyfðu villingnum að koma fram núna í febrúar þá verður líf þitt svo miklu léttara. Það verða nægir peningar í kringum þig, en það er svo sérstakt að þú stjórnast ekki af peningum og þú leitar ekki eftir hinu veraldlega í raun. Þú elskar ævintýri og ert svo uppljómaður af veröldinni og það gefur þér að sjálfsögðu öryggi og þú átt eftir að gefa öðrum öryggi. Þú ert á ótrúlega merkilegu tímabili sem lætur þig hristast allverulega eins og Geysir gýs og allir verða hissa, því það ert þú sem berð vatnið. Þessi mikli kraftur fylgir þér í tvo til þrjá mánuði og skapar svo merkilegar aðstæður í lífi þínu sem þú ert jafnvel búinn að sjá fyrir. Þetta gefur þér nýjar tilfinningar og trú á lífið og sjálfan þig. Ævintýri enn gerast (Ómar Ragnarsson þýddi) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. Þú ert svo langt á undan þinni samtíð og færð svo dásamlegar hugmyndir, en það eru alls ekki allir sammála þér. Það skiptir þó ekki máli, haltu bara áfram að vera þessi dásamlega týpa. Orka þín er svo frjáls og ég elska hvað þú ert frjálslyndur daðrari. Án þess að meina nokkurn skapaðan hlut með því þá hressirðu alla við með daðrinu þínu. Það er sjaldgæft að þú missir stjórn á skapi þínu, en ef það gerist er það tengt víni eða einhverju sem lamar huga þinn og þá missirðu stjórnina. Þú ert það merki sem tengist indíánaorkunni, að vera berfættur, vera í sandinum við sjóinn og finna hversu mikið þú getur tengst móður Jörð. Með þessu er ég að segja að þú ert svo einlægur og svo skemmtilega öðruvísi og þess vegna hentar þér ekki að vinna frá 8-5 í fastmótuðu starfi eða skóla, því þá deyr indíáninn í þér og þú verður fölur og karakterlaus. Ríkjandi plánetan þín er Venus svo ekki óttast eigin tilfinningar, svo er þarna Úranus sem vill engar reglur og er þar að auki svolítið skrýtin pláneta en það er bara svo ofsalega leiðinlegt að vera „normal“ svo umfaðmaðu þær breytingar og leyfðu villingnum að koma fram núna í febrúar þá verður líf þitt svo miklu léttara. Það verða nægir peningar í kringum þig, en það er svo sérstakt að þú stjórnast ekki af peningum og þú leitar ekki eftir hinu veraldlega í raun. Þú elskar ævintýri og ert svo uppljómaður af veröldinni og það gefur þér að sjálfsögðu öryggi og þú átt eftir að gefa öðrum öryggi. Þú ert á ótrúlega merkilegu tímabili sem lætur þig hristast allverulega eins og Geysir gýs og allir verða hissa, því það ert þú sem berð vatnið. Þessi mikli kraftur fylgir þér í tvo til þrjá mánuði og skapar svo merkilegar aðstæður í lífi þínu sem þú ert jafnvel búinn að sjá fyrir. Þetta gefur þér nýjar tilfinningar og trú á lífið og sjálfan þig. Ævintýri enn gerast (Ómar Ragnarsson þýddi) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira