Á annað hundruð bílar fastir á Hellisheiði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. febrúar 2018 22:25 Búist er við slæmu veðri í kvöld. Jóhann K. Jóhannsson „Það eru eitthvað á annað hundruð bíla sem eru þarna á svæðinu,“ segir Þorvaldur Hallsson, svæðisstjóri hjá Landsbjörgu um ástandið á Hellisheiði og Sandskeiði. Mjög slæmt veður er á Hellisheiði. Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Um 90 björgunarsveitarmenn eru nú að störfum á heiðinni sem ferja þá sem fastir eru upp á heiði til byggða eða aðstoða þá við að losa bílana. Þorvaldur segist ekki geta sagt með fullri vissu hversu margir bílar séu fastir enda hafi björgunarsveitarmenn ekki komist lengra en að Litlu Kaffistofunni. Þá séu björgunarsveitir frá Hveragerði og Árborg að störfum hinum megin frá. Telur Þorvaldur að um þrjá til fimm tíma taki til þess að koma öllum þeim til bjargar sem á aðstoð þurfi. Reynt verði að koma sem flestum af stað á ný en í það minnsta verði bílar færðir til svo að snjóruðningstæki geti komist leiðar sinnar. Búið er að loka Hellisheiði sem og Þrengslum vegna veðurs. Þá hefur Mosfellsheiði, Lyngdalsheði, Fróðárheiði, Holtavörðuheiði einnig verið lokað vegna veðurs. Gul viðvörun er í gildi víðs vegar um land vegna veðurs til hádegis á morgun. Ívar Halldórsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, er einn af þeim sem fastur er á Hellisheiði. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa verið á leið austur yfir heiði en verið snúið við. Aftakaveður sé á heiðinni og að umferðin í átt að höfuðborgarsvæðinu hafi færst um 50-70 metra síðustu klukkutímana. Ívar tók meðfylgjandi myndband en í því má sjá hvernig ástandið er á heiðinni. Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
„Það eru eitthvað á annað hundruð bíla sem eru þarna á svæðinu,“ segir Þorvaldur Hallsson, svæðisstjóri hjá Landsbjörgu um ástandið á Hellisheiði og Sandskeiði. Mjög slæmt veður er á Hellisheiði. Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Um 90 björgunarsveitarmenn eru nú að störfum á heiðinni sem ferja þá sem fastir eru upp á heiði til byggða eða aðstoða þá við að losa bílana. Þorvaldur segist ekki geta sagt með fullri vissu hversu margir bílar séu fastir enda hafi björgunarsveitarmenn ekki komist lengra en að Litlu Kaffistofunni. Þá séu björgunarsveitir frá Hveragerði og Árborg að störfum hinum megin frá. Telur Þorvaldur að um þrjá til fimm tíma taki til þess að koma öllum þeim til bjargar sem á aðstoð þurfi. Reynt verði að koma sem flestum af stað á ný en í það minnsta verði bílar færðir til svo að snjóruðningstæki geti komist leiðar sinnar. Búið er að loka Hellisheiði sem og Þrengslum vegna veðurs. Þá hefur Mosfellsheiði, Lyngdalsheði, Fróðárheiði, Holtavörðuheiði einnig verið lokað vegna veðurs. Gul viðvörun er í gildi víðs vegar um land vegna veðurs til hádegis á morgun. Ívar Halldórsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, er einn af þeim sem fastur er á Hellisheiði. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa verið á leið austur yfir heiði en verið snúið við. Aftakaveður sé á heiðinni og að umferðin í átt að höfuðborgarsvæðinu hafi færst um 50-70 metra síðustu klukkutímana. Ívar tók meðfylgjandi myndband en í því má sjá hvernig ástandið er á heiðinni.
Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1. febrúar 2018 18:26