Hjálmar hættur hjá Qlik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2018 11:20 Hjálmar Gíslason átti rúmlega fjórðungshlut í DataMarket þegar selt var til Qlik. Vísir/Vilhelm Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins. Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins.
Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49
DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24
Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00
Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53