28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 09:00 Margir Rússar komust á verðlaunapall á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Vísir/Getty Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira