Öruggur staður fyrir hinsegin ungmenni Daníel Freyr birkisson skrifar 1. febrúar 2018 11:00 USA, California, San Francisco, rainbow flag (gay pride flag) Gay pride fáni Hátt í fimmtíu ungmenni mæta á þriðjudagskvöldum í hinsegin félagsmiðstöð við Suðurgötu. „Við leggjum mikið upp úr því að skapa öruggt umhverfi fyrir krakkana og auðvitað ríkir hundrað prósent trúnaður,“ segir Hrefna Þórarinsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar. Hún er rekin er í húsnæði Samtakanna '78. Samtökin og Reykjavíkurborg framlengdu nýverið fræðslu- og þjónustusamning. Þannig hefur rekstur félagsmiðstöðvarinnar verið tryggður út árið 2020. Í félagsmiðstöðinni gefst krökkum á aldrinum 13 til 17 ára kostur á að sækja fjölbreytta dagskrá, hvort sem þeir eru hinsegin eða áhugasamir um hinsegin málefni, alla þriðjudaga frá hálf átta til tíu. „Við höfum haldið YouTube-kvöld, bakað, verið með kynfræðslu og alls konar,“ segir Hrefna. „Þarna gefst þeim tækifæri á að hitta önnur ungmenni sem eru í svipuðum pælingum.“ Starfið hófst sem tilraunaverkefni árið 2016 og var þá ætlað fólki á aldrinum 13 til 25 ára. Hlutirnir undu hratt upp á sig og var að lokum ákveðið að hanna starfið eftir hefðbundnum félagsmiðstöðvum og miða að krökkum á aldrinum 13 til 17 ára. Það hefur gengið mjög vel að sögn Hrefnu. – dfb Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Hátt í fimmtíu ungmenni mæta á þriðjudagskvöldum í hinsegin félagsmiðstöð við Suðurgötu. „Við leggjum mikið upp úr því að skapa öruggt umhverfi fyrir krakkana og auðvitað ríkir hundrað prósent trúnaður,“ segir Hrefna Þórarinsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar. Hún er rekin er í húsnæði Samtakanna '78. Samtökin og Reykjavíkurborg framlengdu nýverið fræðslu- og þjónustusamning. Þannig hefur rekstur félagsmiðstöðvarinnar verið tryggður út árið 2020. Í félagsmiðstöðinni gefst krökkum á aldrinum 13 til 17 ára kostur á að sækja fjölbreytta dagskrá, hvort sem þeir eru hinsegin eða áhugasamir um hinsegin málefni, alla þriðjudaga frá hálf átta til tíu. „Við höfum haldið YouTube-kvöld, bakað, verið með kynfræðslu og alls konar,“ segir Hrefna. „Þarna gefst þeim tækifæri á að hitta önnur ungmenni sem eru í svipuðum pælingum.“ Starfið hófst sem tilraunaverkefni árið 2016 og var þá ætlað fólki á aldrinum 13 til 25 ára. Hlutirnir undu hratt upp á sig og var að lokum ákveðið að hanna starfið eftir hefðbundnum félagsmiðstöðvum og miða að krökkum á aldrinum 13 til 17 ára. Það hefur gengið mjög vel að sögn Hrefnu. – dfb
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira