Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 16:45 Lillis, sem er 23 ára, er ríkjandi heimsmeistari í skíðafimi vísir/ap Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira