Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. febrúar 2018 23:26 Minnst fimmtíu eru særðir og tveir eru látnir. Vísir/AFP Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Skotárás í Flórída Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018
Skotárás í Flórída Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira