„Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 12:45 Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell. Vísir/Getty Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira