En hvar er hann nú? Í fyrsta þættinum í glænýrri þáttaröð af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá Gunnari Páli Tryggvasyni og Karen Axelsdóttur, stoltum gíraffaeigendum á fallegu heimili þeirra í Stigahlíð í Reykjavík.
Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 20:20 en hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.