Yoel Romero rotaði Rockhold í Ástralíu Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. febrúar 2018 06:30 Romero fagnar sigri. Vísir/Getty UFC 221 fór fram í nótt í Perth í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Yoel Romero rota Luke Rockhold í 3. lotu. Upphaflega átti aðalbardagi kvöldsins að vera upp á bráðabirgðartitilinn (e. interim title) í millivigtinni. Yoel Romero tókst hins vegar ekki að ná tilsettri þyngd fyrir bardagann og gat því ekki orðið meistari með sigri. Bardaginn var taktískur og rólegur framan af en eins og Romero hefur svo oft sýnt áður er alltaf stutt í sprengikraftinn. Eftir tvær tiltölulega rólegar lotur smellhitti Romero með yfirhandar vinstri í 3. lotu. Rockhold féll niður og fylgdi Romero eftir með öðru höggi og bardaganum var lokið. Romero fagnaði gríðarlega en fór strax til Rockhold til að tala við hann. Rockhold virtist engan áhuga hafa á að hlusta á það sem Romero hafði að segja. Romero haltraði á leið úr búrinu en ekki er vitað nánar um meiðslin sem hann varð fyrir í búrinu. Þrátt fyrir að Romero hafi ekki unnið bráðabirgðartitilinn má telja líkleg að hann mæti Robert Whittaker þegar millivigtarmeistarinn nær heilsu. UFC 221 var ekki hlaðið stórstjörnum en var skemmtilegt bardagakvöld. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
UFC 221 fór fram í nótt í Perth í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Yoel Romero rota Luke Rockhold í 3. lotu. Upphaflega átti aðalbardagi kvöldsins að vera upp á bráðabirgðartitilinn (e. interim title) í millivigtinni. Yoel Romero tókst hins vegar ekki að ná tilsettri þyngd fyrir bardagann og gat því ekki orðið meistari með sigri. Bardaginn var taktískur og rólegur framan af en eins og Romero hefur svo oft sýnt áður er alltaf stutt í sprengikraftinn. Eftir tvær tiltölulega rólegar lotur smellhitti Romero með yfirhandar vinstri í 3. lotu. Rockhold féll niður og fylgdi Romero eftir með öðru höggi og bardaganum var lokið. Romero fagnaði gríðarlega en fór strax til Rockhold til að tala við hann. Rockhold virtist engan áhuga hafa á að hlusta á það sem Romero hafði að segja. Romero haltraði á leið úr búrinu en ekki er vitað nánar um meiðslin sem hann varð fyrir í búrinu. Þrátt fyrir að Romero hafi ekki unnið bráðabirgðartitilinn má telja líkleg að hann mæti Robert Whittaker þegar millivigtarmeistarinn nær heilsu. UFC 221 var ekki hlaðið stórstjörnum en var skemmtilegt bardagakvöld. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira