Einherjar fá austurrísk ljón í heimsókn Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 15:30 Einherjar mæta í kvöld sterku austurrísku liði í Kórnum í Kópavogi. Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar að Einherjar, eina íslenska liðið sem keppir í amerískum fótbolta, mæta austurríska liðinu Carinthean Lions. Andstæðingar Einherja að þessu sinni er ekki af verri endanum en Lions spila í næst efstu deild Austurríkis. Efsta deild Austurríkis er talin ein sterkasta deild Evrópu og er áhuginn á íþróttinni mikill þar í landi. Þetta er sjötti leikur Einherja í yfirstandandi æfingaleikjaröð en liðið hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Þar á meðal vann liðið nýlega sinn fyrsta útisigur gegn spænska liðinu Mallorca Valtors. Vinni liðið leikinn í kvöld og næsta leik þar á eftir eru góðar líkur á því að liðið fái inngöngu í alþjóðlega deild í Evrópu. Er því óhætt að fullyrða að þetta sé mikilvægasti leikur þeirra til þessa. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hvetjum við þá sem komast að styðja íslensku víkingina er þeir stíga sitt stærsta skref hingað til í átt að evrópudraumi. Auk þess verður leikurinn í beinni útsendingu á facebook síðu Einherja. NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar að Einherjar, eina íslenska liðið sem keppir í amerískum fótbolta, mæta austurríska liðinu Carinthean Lions. Andstæðingar Einherja að þessu sinni er ekki af verri endanum en Lions spila í næst efstu deild Austurríkis. Efsta deild Austurríkis er talin ein sterkasta deild Evrópu og er áhuginn á íþróttinni mikill þar í landi. Þetta er sjötti leikur Einherja í yfirstandandi æfingaleikjaröð en liðið hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Þar á meðal vann liðið nýlega sinn fyrsta útisigur gegn spænska liðinu Mallorca Valtors. Vinni liðið leikinn í kvöld og næsta leik þar á eftir eru góðar líkur á því að liðið fái inngöngu í alþjóðlega deild í Evrópu. Er því óhætt að fullyrða að þetta sé mikilvægasti leikur þeirra til þessa. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hvetjum við þá sem komast að styðja íslensku víkingina er þeir stíga sitt stærsta skref hingað til í átt að evrópudraumi. Auk þess verður leikurinn í beinni útsendingu á facebook síðu Einherja.
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira