Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. febrúar 2018 16:00 Karen Knútsdóttir átti frábæra innkomu hjá Fram í stórleik Reykjavíkurrisanna Fram og Vals í Olís-deild kvenna á sunnudagskvöldið. Karen leysti svolítið af í vinstri skyttunni þar sem Ragnheiður Júlíusdóttir fann sig engan vegin en landsliðsfyrirliðinn skoraði sjö mörk úr tólf skotum, gaf eina stoðsendingu, fiskaði eitt víti og stal þremur boltum. „Það þurfti að gera þetta [skipta Karen inn]. Hlutirnir voru ekki að ganga hjá Ragnheiði, vörnin var aðeins með hana. Þá bara létu þær þetta fljóta á móti þessari afturliggjandi vörn og það var að svínvirka,“ sagði Sigfús Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Framliðið hreyfði stóru stelpurnar hjá Val og leyfði léttleikandi spili að ganga,“ sagði Sigfús. Skemmtilegt atvik kom upp í seinni hálfleik þegar að Karen komst inn í tvær sendingar í röð frá Morgan Marie Þorkelsdóttur, en aðeins 33 sekúndur liðu á milli stolnu boltanna. Atvikin voru alveg eins, eða eins og þetta hefði verið klippt og límt. Þetta allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30 Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Sjá meira
Karen Knútsdóttir átti frábæra innkomu hjá Fram í stórleik Reykjavíkurrisanna Fram og Vals í Olís-deild kvenna á sunnudagskvöldið. Karen leysti svolítið af í vinstri skyttunni þar sem Ragnheiður Júlíusdóttir fann sig engan vegin en landsliðsfyrirliðinn skoraði sjö mörk úr tólf skotum, gaf eina stoðsendingu, fiskaði eitt víti og stal þremur boltum. „Það þurfti að gera þetta [skipta Karen inn]. Hlutirnir voru ekki að ganga hjá Ragnheiði, vörnin var aðeins með hana. Þá bara létu þær þetta fljóta á móti þessari afturliggjandi vörn og það var að svínvirka,“ sagði Sigfús Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Framliðið hreyfði stóru stelpurnar hjá Val og leyfði léttleikandi spili að ganga,“ sagði Sigfús. Skemmtilegt atvik kom upp í seinni hálfleik þegar að Karen komst inn í tvær sendingar í röð frá Morgan Marie Þorkelsdóttur, en aðeins 33 sekúndur liðu á milli stolnu boltanna. Atvikin voru alveg eins, eða eins og þetta hefði verið klippt og límt. Þetta allt má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30 Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Sjá meira
Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30
Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00