„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes gaf út nýtt myndband við lagið Gold-Digger í gær. Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta. Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta.
Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03