Ný gjöld fyrir rútufyrirtæki í Keflavík eru fimm sinnum hærri en á Heathrow Clive Stacey skrifar 28. febrúar 2018 12:53 Discover the World hefur skipulagt sumarleyfisferðir til Íslands í 35 ár og flytur árlega í kringum 14.000 farþega frá Bretlandi til Íslands. Mér skilst að þar með séum við stærsti erlendi ferðaskipuleggjandinn hvað varðar fjölda farþega til landsins. Síðustu árin höfum við átt í talsverðum erfiðleikum með að starfrækja sumarleyfisferðir okkar á Íslandi, þar með talið að kljást við ofmat á íslensku krónunni og mikla aukningu í fjölda ferðamanna, sem hefur aukið álag á innviði í íslenskri ferðaþjónustu. Þrátt fyrir þetta höfum við brotist í gegnum aragrúa af áskorunum og okkur hefur enn tekist að tryggja viðskiptavinum okkar sumarleyfi sem er þeim að skapi. Allan þennan tíma hef ég haldið mig til hlés og ekki tjáð mig um þær áskoranir sem íslensk ferðaþjónusta mætir en nýjasta einhliða aðgerðin sem Isavia stendur fyrir, að rukka gjald fyrir rútur sem sækja farþega á flugvöllinn, finnst mér ákaflega óskynsamleg og óréttlætanleg með öllu. Þar að auki gerir hinn skammi fyrirvari það að verkum að við getum ekki innheimt viðbótarkostnaðinn hjá farþegum okkar. Gjaldið er 19.900 kr. fyrir allar rútur nema þær minnstu og það er u.þ.b. fimm sinnum meira en gjaldið sem er innheimt hjá einum stærsta flugvelli í heimi, Heathrow. Þar er gjaldið 28.98 pund, rúmlega 4.000 kr. Þrátt fyrir fjölmargar fyrirspurnir hefur Isavia ekki útskýrt hvernig þessi tala varð ofan á eða af hverju gjaldið er sett á með svona stuttum fyrirvara. Isavia segir bara að gjaldið verði að greiða. Eitt aðalhlutverk flugvallar er vissulega að hafa flutninga farþega eins snurðulausa og unnt er, og það að útvega viðeigandi búnað til að auðvelda farþegum að koma og fara eftir vegunum er eðlilega brýnt, ekki síst þar sem Keflavík hefur engar járnbrautartengingar. Fjöldi farþega sem hefur átt leið um Keflavík síðustu árin hefur verið langt umfram væntingar og tekjur þar hafa orðið langtum meiri en stjórnendur flugvallarins hafa gert ráð fyrir. Þess vegna er mér fyrirmunað að skilja réttlætinguna fyrir því að rukka út í bláinn fyrir að leggja við flugvöllinn í því skyni einu að sækja farþega. Fyrir vikið stend ég við það að Isavia hafi gefið okkur leyfi til að væna fyrirtækið um að misnota aðstöðu sína og ég hvet það til að endurskoða gjaldheimtuna.Höfundur er forstjóri og stofnandi Discover the World Ltd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Sjá meira
Discover the World hefur skipulagt sumarleyfisferðir til Íslands í 35 ár og flytur árlega í kringum 14.000 farþega frá Bretlandi til Íslands. Mér skilst að þar með séum við stærsti erlendi ferðaskipuleggjandinn hvað varðar fjölda farþega til landsins. Síðustu árin höfum við átt í talsverðum erfiðleikum með að starfrækja sumarleyfisferðir okkar á Íslandi, þar með talið að kljást við ofmat á íslensku krónunni og mikla aukningu í fjölda ferðamanna, sem hefur aukið álag á innviði í íslenskri ferðaþjónustu. Þrátt fyrir þetta höfum við brotist í gegnum aragrúa af áskorunum og okkur hefur enn tekist að tryggja viðskiptavinum okkar sumarleyfi sem er þeim að skapi. Allan þennan tíma hef ég haldið mig til hlés og ekki tjáð mig um þær áskoranir sem íslensk ferðaþjónusta mætir en nýjasta einhliða aðgerðin sem Isavia stendur fyrir, að rukka gjald fyrir rútur sem sækja farþega á flugvöllinn, finnst mér ákaflega óskynsamleg og óréttlætanleg með öllu. Þar að auki gerir hinn skammi fyrirvari það að verkum að við getum ekki innheimt viðbótarkostnaðinn hjá farþegum okkar. Gjaldið er 19.900 kr. fyrir allar rútur nema þær minnstu og það er u.þ.b. fimm sinnum meira en gjaldið sem er innheimt hjá einum stærsta flugvelli í heimi, Heathrow. Þar er gjaldið 28.98 pund, rúmlega 4.000 kr. Þrátt fyrir fjölmargar fyrirspurnir hefur Isavia ekki útskýrt hvernig þessi tala varð ofan á eða af hverju gjaldið er sett á með svona stuttum fyrirvara. Isavia segir bara að gjaldið verði að greiða. Eitt aðalhlutverk flugvallar er vissulega að hafa flutninga farþega eins snurðulausa og unnt er, og það að útvega viðeigandi búnað til að auðvelda farþegum að koma og fara eftir vegunum er eðlilega brýnt, ekki síst þar sem Keflavík hefur engar járnbrautartengingar. Fjöldi farþega sem hefur átt leið um Keflavík síðustu árin hefur verið langt umfram væntingar og tekjur þar hafa orðið langtum meiri en stjórnendur flugvallarins hafa gert ráð fyrir. Þess vegna er mér fyrirmunað að skilja réttlætinguna fyrir því að rukka út í bláinn fyrir að leggja við flugvöllinn í því skyni einu að sækja farþega. Fyrir vikið stend ég við það að Isavia hafi gefið okkur leyfi til að væna fyrirtækið um að misnota aðstöðu sína og ég hvet það til að endurskoða gjaldheimtuna.Höfundur er forstjóri og stofnandi Discover the World Ltd.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun