Febrúarmánuður var sögulegur hjá LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira
LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST
NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira