Barbra Streisand lét klóna hundinn sinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 23:48 Barbra Streisand. Vísir/Getty Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni. Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni.
Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira