Leikstjórnandi Seahawks æfir með Yankees Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2018 23:30 Russ elskar að vera í búningi Yankees. vísir/ap Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Wilson var frábær í báðum íþróttum og hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Texas Rangers og æft reglulega með þeim. Á dögunum var honum svo skipt til NY Yankees og hann er nú mættur til æfinga hjá félaginu. Með því rættist æskudraumur Wilson. Að fá að klæðast búningi Yankees. Hann æfði með stjörnum liðsins í gær. Þeim Giancarlo Stanton, Aaron Judge, Gary Sanchez og Greg Bird. Blaðamenn töldu heimahafnarhlaupin hjá þeim á æfingunni. Stanton leiddi með 15, Judge náði 10 og Bird 8. Wilson kom svo næstur með 6 eða einu fleira en Sanchez. „Það er langt síðan ég sló boltann en þetta þekki ég. Ég gæti ekki stigið út á körfuboltavöll, ég yrði ekki góður þar en að spila hafnabolta er eins og að hjóla. Gleymist aldrei þó svo þetta sé mjög erfið íþrótt,“ sagði Wilson glaður. „Að æfa hérna með Yankees er með því svalara sem ég hef gert. Ég reyndi að fá sama númer og ég er með í NFL-deildinni en það er upptekið. Ég hef dreymt um að vera leikmaður Yankees síðan ég var krakki. Ég horfði alltaf á þá spila. Þetta er því geggjað fyrir mig.“ Faðir Wilson, Harrison Wilson III, hélt með Yankees allt sitt líf og dreymdi um að sonurinn spilaði með Yankees. Hann féll frá árið 2010. „Ég sagði alltaf við pabba að ég yrði leikmaður Yankees einn daginn. Nú er ég hér og það er frábært.“Wilson hefur litið vel út á æfingum hjá Yankees. Sportið liggur vel fyrir honum.vísir/ap NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Wilson var frábær í báðum íþróttum og hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Texas Rangers og æft reglulega með þeim. Á dögunum var honum svo skipt til NY Yankees og hann er nú mættur til æfinga hjá félaginu. Með því rættist æskudraumur Wilson. Að fá að klæðast búningi Yankees. Hann æfði með stjörnum liðsins í gær. Þeim Giancarlo Stanton, Aaron Judge, Gary Sanchez og Greg Bird. Blaðamenn töldu heimahafnarhlaupin hjá þeim á æfingunni. Stanton leiddi með 15, Judge náði 10 og Bird 8. Wilson kom svo næstur með 6 eða einu fleira en Sanchez. „Það er langt síðan ég sló boltann en þetta þekki ég. Ég gæti ekki stigið út á körfuboltavöll, ég yrði ekki góður þar en að spila hafnabolta er eins og að hjóla. Gleymist aldrei þó svo þetta sé mjög erfið íþrótt,“ sagði Wilson glaður. „Að æfa hérna með Yankees er með því svalara sem ég hef gert. Ég reyndi að fá sama númer og ég er með í NFL-deildinni en það er upptekið. Ég hef dreymt um að vera leikmaður Yankees síðan ég var krakki. Ég horfði alltaf á þá spila. Þetta er því geggjað fyrir mig.“ Faðir Wilson, Harrison Wilson III, hélt með Yankees allt sitt líf og dreymdi um að sonurinn spilaði með Yankees. Hann féll frá árið 2010. „Ég sagði alltaf við pabba að ég yrði leikmaður Yankees einn daginn. Nú er ég hér og það er frábært.“Wilson hefur litið vel út á æfingum hjá Yankees. Sportið liggur vel fyrir honum.vísir/ap
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira