Björk hefur lengi vel verið þekkt fyrir val á fatnaði og fylgihlutum á tónleikum og öðrum viðburðum, og hér förum við yfir hennar bestu og litríkustu dress hennar.
Björk velur einnig oft hvítt frá toppi til táar, og eru grímurnar aldrei langt undan. Njóttu þess að skoða frumleg dress Bjarkar hér fyrir neðan.
Glamour