Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Loksins fékk Leo styttuna Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Loksins fékk Leo styttuna Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour