Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour