Frægur umboðsmaður í NBA-deildinni lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 18:00 Dan Fegan er hér annar frá vinstri á milli þeirra Rick Carlisle, þjálfara Dallas og Chandler Parsons. Matthew Chevallard er með þeim á myndinni. Visir/Getty Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. Umboðsmaðurinn heitir Dan Fegan og var 56 ára gamall. Fimm ára sonur hans slasaðist í árekstrinum sem var á milli bíls þeirra feðga og stórar rútu. 29 ára kona frá Kaliforníu var með þeim í bílnum og slasaðist líka.NEW: Man killed in car crash near #Aspen was #NBA agent Dan Fegan, sources confirm. Fegan was driving an SUV that was hit by a bus on Highway 82. https://t.co/6hLnxRfG4P via @ericarobbiepic.twitter.com/hh5PcRsMjT — Aspen Times (@TheAspenTimes) February 26, 2018 Dan Fegan ætlaði að beygja jepplingi sínum inn á hraðbraut en keyrði beint í veg fyrir rútuna sem koma á fullri ferð. Ökumaður rútunnar átti ekki möguleika á því að forða árekstri. Árið 2016 var Fegan á listanum yfir öflugustu umboðsmennina. Meðal NBA-leikmanna sem hann hefur unnið fyrir eru John Wall, DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio og Dwight Howard.NBA agent Dan Fegan dies in car crash. He represented DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio & more https://t.co/2KAeEwgHP2pic.twitter.com/z6USeAMlST — Bleacher Report (@BleacherReport) February 26, 2018 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er meðal þeirra sem hafa minnst Fegan. „Dan var fyrsti umboðsmaðurinn sem sá að mér var alvara með körfuboltann og að ég stefndi á að vinna og læra sem mest um leikinn,“ sagði Mark Cuban. Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics hefur einnig tjáð sig um Fegan og þá sérstaklega hvernig Fegan reyndi að hjálpa bróður sínum sem hafði greinst með krabbamein.I can’t believe we took this picture yesterday with our kids and now your gone. Rest In Peace Dan Fegan. Your spirit will always be in Aspen! pic.twitter.com/YZ7iad0bZV — Drew Gooden III (@DrewGooden) February 26, 2018 NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. Umboðsmaðurinn heitir Dan Fegan og var 56 ára gamall. Fimm ára sonur hans slasaðist í árekstrinum sem var á milli bíls þeirra feðga og stórar rútu. 29 ára kona frá Kaliforníu var með þeim í bílnum og slasaðist líka.NEW: Man killed in car crash near #Aspen was #NBA agent Dan Fegan, sources confirm. Fegan was driving an SUV that was hit by a bus on Highway 82. https://t.co/6hLnxRfG4P via @ericarobbiepic.twitter.com/hh5PcRsMjT — Aspen Times (@TheAspenTimes) February 26, 2018 Dan Fegan ætlaði að beygja jepplingi sínum inn á hraðbraut en keyrði beint í veg fyrir rútuna sem koma á fullri ferð. Ökumaður rútunnar átti ekki möguleika á því að forða árekstri. Árið 2016 var Fegan á listanum yfir öflugustu umboðsmennina. Meðal NBA-leikmanna sem hann hefur unnið fyrir eru John Wall, DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio og Dwight Howard.NBA agent Dan Fegan dies in car crash. He represented DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio & more https://t.co/2KAeEwgHP2pic.twitter.com/z6USeAMlST — Bleacher Report (@BleacherReport) February 26, 2018 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er meðal þeirra sem hafa minnst Fegan. „Dan var fyrsti umboðsmaðurinn sem sá að mér var alvara með körfuboltann og að ég stefndi á að vinna og læra sem mest um leikinn,“ sagði Mark Cuban. Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics hefur einnig tjáð sig um Fegan og þá sérstaklega hvernig Fegan reyndi að hjálpa bróður sínum sem hafði greinst með krabbamein.I can’t believe we took this picture yesterday with our kids and now your gone. Rest In Peace Dan Fegan. Your spirit will always be in Aspen! pic.twitter.com/YZ7iad0bZV — Drew Gooden III (@DrewGooden) February 26, 2018
NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira