Meistarar vilja ekki breytingar á launasjóðnum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2018 06:00 Laun stórmeistara verða 428 þúsund krónur. Vísir/Anton „Frumvarpsdrögin [eru] áfall, vonbrigði og í fullkomnu ósamræmi við aðkomu löggjafarvaldsins í gegnum tíðina.“ Svo hefst umsögn þriggja íslenskra stórmeistara um frumvarpsdrög að nýjum lögum um launasjóð skákmanna. Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Nú stendur til að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd og koma á fót kerfi sambærilegu því sem listamenn hafa vanist, það er að stórmeistarar hætti að fá föst laun frá ríkinu og njóti þess í stað verktakagreiðslna. Undanfarið hafa fjórir stórmeistarar fengið greitt úr sjóðnum. Ein umsögn barst frá stórmeisturunum Héðni Steingrímssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni og Lenku Ptacnikovu. Telja þau að með frumvarpinu verði grafið gróflega undan fólki sem hefur skák að atvinnu. Þess í stað hampi það meðalmennsku. Einnig er sett út á það að um leið og umsókn í sjóðinn er skilað þurfi að fylgja áætlun um skákmót sem umsækjandi hyggst taka þátt í á komandi ári. Samkvæmt frumvarpinu verða starfslaun rúm 428 þúsund krónur á mánuði en í núgildandi lögum er miðað við lektorslaun. Stórmeistararnir segja að þessu hafi ekki verið fylgt í raun heldur hafi stórmeisturum verið greidd lágmarkslaun. Birtist í Fréttablaðinu Skák Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira
„Frumvarpsdrögin [eru] áfall, vonbrigði og í fullkomnu ósamræmi við aðkomu löggjafarvaldsins í gegnum tíðina.“ Svo hefst umsögn þriggja íslenskra stórmeistara um frumvarpsdrög að nýjum lögum um launasjóð skákmanna. Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Nú stendur til að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd og koma á fót kerfi sambærilegu því sem listamenn hafa vanist, það er að stórmeistarar hætti að fá föst laun frá ríkinu og njóti þess í stað verktakagreiðslna. Undanfarið hafa fjórir stórmeistarar fengið greitt úr sjóðnum. Ein umsögn barst frá stórmeisturunum Héðni Steingrímssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni og Lenku Ptacnikovu. Telja þau að með frumvarpinu verði grafið gróflega undan fólki sem hefur skák að atvinnu. Þess í stað hampi það meðalmennsku. Einnig er sett út á það að um leið og umsókn í sjóðinn er skilað þurfi að fylgja áætlun um skákmót sem umsækjandi hyggst taka þátt í á komandi ári. Samkvæmt frumvarpinu verða starfslaun rúm 428 þúsund krónur á mánuði en í núgildandi lögum er miðað við lektorslaun. Stórmeistararnir segja að þessu hafi ekki verið fylgt í raun heldur hafi stórmeisturum verið greidd lágmarkslaun.
Birtist í Fréttablaðinu Skák Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira