„Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. febrúar 2018 22:14 „Lífið er læsi“ er yfirskrift nýlegrar læsisstefnu í leik- og grunnskólum Árborgar þar sem læsisstefnunni hefur verið komið á veggspjöld á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna. Fræðslustjóri Árborgar höfðar sérstaklega til foreldra og ekki síst til ömmu og afa barnanna þegar lesið er heima. Boðað var til hátíðarathafnar í Vallaskóla á Selfossi í vikunni þar sem fór fram kynning á læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem hófst formlega fyrir ári síðan. Nú var komið að því að afhenda fulltrúum leikskólanna og grunnskólanna sérstök læsisveggspjöld til að koma fyrir á áberandi hátt í skólunum. Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar, segir að ömmur og afar geti spilað stórt hlutverk þegar komi að lestri barna.Skjáskot af frétt stöðvar 2„Þetta tengist læsisstefnunni sem við gáfum út fyrir rúmu ári síðan. Við leggjum enn meiri áherslu á hana og vinnum saman að því að efla læsi. Þetta er hluti af þróunarverkefni sem hefur staðið í fjögur ár. Við erum alltaf að gera betur og betur og þurfum að gera enn betur, að sjálfsögðu,“ segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar. Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. „Já, gríðarlega mikilvæg. Sjálfur er ég nú afi og ég reyni að standa mig gagnvart barnabörnunum,“ segir Þorsteinn og skellir upp úr.Elín Karlsdóttir er mikill lestrarhestur.Skjáskot af frétt stöð 2Elín Karlsdóttir sem er tólf ára nemandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka, segir að lestur sé mjög mikilvægur. Sjálf sé hún mjög dugleg að lesa. „Ég les svona fimm sinnum í viku held ég, eða meira,“ segir Elín sem er hrifnust af bókmenntum eftir norska rithöfundinn Jo Nesbø. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
„Lífið er læsi“ er yfirskrift nýlegrar læsisstefnu í leik- og grunnskólum Árborgar þar sem læsisstefnunni hefur verið komið á veggspjöld á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna. Fræðslustjóri Árborgar höfðar sérstaklega til foreldra og ekki síst til ömmu og afa barnanna þegar lesið er heima. Boðað var til hátíðarathafnar í Vallaskóla á Selfossi í vikunni þar sem fór fram kynning á læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem hófst formlega fyrir ári síðan. Nú var komið að því að afhenda fulltrúum leikskólanna og grunnskólanna sérstök læsisveggspjöld til að koma fyrir á áberandi hátt í skólunum. Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar, segir að ömmur og afar geti spilað stórt hlutverk þegar komi að lestri barna.Skjáskot af frétt stöðvar 2„Þetta tengist læsisstefnunni sem við gáfum út fyrir rúmu ári síðan. Við leggjum enn meiri áherslu á hana og vinnum saman að því að efla læsi. Þetta er hluti af þróunarverkefni sem hefur staðið í fjögur ár. Við erum alltaf að gera betur og betur og þurfum að gera enn betur, að sjálfsögðu,“ segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar. Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. „Já, gríðarlega mikilvæg. Sjálfur er ég nú afi og ég reyni að standa mig gagnvart barnabörnunum,“ segir Þorsteinn og skellir upp úr.Elín Karlsdóttir er mikill lestrarhestur.Skjáskot af frétt stöð 2Elín Karlsdóttir sem er tólf ára nemandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka, segir að lestur sé mjög mikilvægur. Sjálf sé hún mjög dugleg að lesa. „Ég les svona fimm sinnum í viku held ég, eða meira,“ segir Elín sem er hrifnust af bókmenntum eftir norska rithöfundinn Jo Nesbø.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira