Harðar deilur um fagurfræðilegt gildi miðbæjarins á Selfossi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. febrúar 2018 06:00 Í miðbæ Selfoss. Þar mun brátt rísa fjöldi nýrra húsa. VÍSIR/EYÞÓR Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira