Harðar deilur um fagurfræðilegt gildi miðbæjarins á Selfossi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. febrúar 2018 06:00 Í miðbæ Selfoss. Þar mun brátt rísa fjöldi nýrra húsa. VÍSIR/EYÞÓR Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016. Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016.
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira