WOW bruggar bjór Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 07:52 WOW-bjórdósin er hönnuð af íslenskum listamanni. WOW WOW air, í samstarfi við danska brugghúsið TO ØL, hefur gefið út bjór í tilefni íslensku bjórhátíðarinnar sem hefst í dag. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára afmælisdegi íslenska bjórsins, en þann 1. mars árið 1989 var almenn sala á bjór leyfð eftir 74 ára sölubann.Sjá einnig: Brugghúsin sýna sig og sjá aðraNú virðist íslenska flugfélagið ætla að blanda sér í bjórleikinn ef marka má frétt á vef AFP-relax. Þar er bjór WOW sagður vera fáanlegur á Kex, þar sem bjórhátíðin fer fram, til 24. febrúar sem og í nokkrum flugvélum félagsins, án þess að það sé útskýrt nánar. Bjórinn er sagður vera nokkuð maltaður en að þó megi finna blómakeim af humlunum. Á bjórdósinni sjálfri má að sjálfsögðu sjá eina af vélum flugfélagsins, sem og hollenska málarann Vincent van Gogh. Dósin er hönnuð af íslenska listamanninum Odee og ber nafnið „Ég er í paradís.“ Íslenska bjórhátíðin fer fram á Kexi Hosteli og stendur fram á laugardag. Nánari upplýsingar má nálgast hér.Hér má sjá verk Odee í heild sinni. Tengdar fréttir Brugghúsin sýna sig og sjá aðra Í dag hefst hin árlega íslenska bjórhátíð á Kexi Hosteli sem Kex Brewing heldur. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára 22. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira
WOW air, í samstarfi við danska brugghúsið TO ØL, hefur gefið út bjór í tilefni íslensku bjórhátíðarinnar sem hefst í dag. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára afmælisdegi íslenska bjórsins, en þann 1. mars árið 1989 var almenn sala á bjór leyfð eftir 74 ára sölubann.Sjá einnig: Brugghúsin sýna sig og sjá aðraNú virðist íslenska flugfélagið ætla að blanda sér í bjórleikinn ef marka má frétt á vef AFP-relax. Þar er bjór WOW sagður vera fáanlegur á Kex, þar sem bjórhátíðin fer fram, til 24. febrúar sem og í nokkrum flugvélum félagsins, án þess að það sé útskýrt nánar. Bjórinn er sagður vera nokkuð maltaður en að þó megi finna blómakeim af humlunum. Á bjórdósinni sjálfri má að sjálfsögðu sjá eina af vélum flugfélagsins, sem og hollenska málarann Vincent van Gogh. Dósin er hönnuð af íslenska listamanninum Odee og ber nafnið „Ég er í paradís.“ Íslenska bjórhátíðin fer fram á Kexi Hosteli og stendur fram á laugardag. Nánari upplýsingar má nálgast hér.Hér má sjá verk Odee í heild sinni.
Tengdar fréttir Brugghúsin sýna sig og sjá aðra Í dag hefst hin árlega íslenska bjórhátíð á Kexi Hosteli sem Kex Brewing heldur. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára 22. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira
Brugghúsin sýna sig og sjá aðra Í dag hefst hin árlega íslenska bjórhátíð á Kexi Hosteli sem Kex Brewing heldur. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára 22. febrúar 2018 06:00