Heimir og Gulli leika þetta ekki eftir Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 06:39 Cassiday Proctor ásamt Jameson. Instagram Morgunþáttastjórnandinn Cassiday Proctor, sem starfar á útvarpsstöðinni The Arch í St. Louis, útvarpaði beint frá því þegar hún eignaðist son sinn með keisaraskurði í liðinni viku. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir Proctor að útsendingin hafi verið samvinnuverkefni útvarpsstöðvarinnar og sjúkrahússins og að allt hafi gengið eins og í sögu. Það hafi þó þurft að hafa hraðar hendur því að sonur hennar, sem fengið hefur nafnið Jameson eftir hlustendakosningu, kom í heiminn tveimur vikum fyrir settan dag. Það hafi sett allt skipulag í töluvert uppnám. Engu að síður er hin nýbakaða móðir hin alsælasta með hvernig til tókst. „Það var ótrúlegt að geta deilt mest spennandi degi lífsins míns með hlustendum,“ segir Proctor. Það að fæða barn í beinni útsendingu hafi verið eðlileg viðbót við það sem hún gerir á hverjum degi í útvarpsþætti sínum, þar sem hún segist deila öllu með hlustendum. Myndbrot af Jameson má sjá hér að neðan. Little Jedi. A post shared by Cassiday Proctor (@radiocassiday) on Feb 20, 2018 at 11:19am PST Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Morgunþáttastjórnandinn Cassiday Proctor, sem starfar á útvarpsstöðinni The Arch í St. Louis, útvarpaði beint frá því þegar hún eignaðist son sinn með keisaraskurði í liðinni viku. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir Proctor að útsendingin hafi verið samvinnuverkefni útvarpsstöðvarinnar og sjúkrahússins og að allt hafi gengið eins og í sögu. Það hafi þó þurft að hafa hraðar hendur því að sonur hennar, sem fengið hefur nafnið Jameson eftir hlustendakosningu, kom í heiminn tveimur vikum fyrir settan dag. Það hafi sett allt skipulag í töluvert uppnám. Engu að síður er hin nýbakaða móðir hin alsælasta með hvernig til tókst. „Það var ótrúlegt að geta deilt mest spennandi degi lífsins míns með hlustendum,“ segir Proctor. Það að fæða barn í beinni útsendingu hafi verið eðlileg viðbót við það sem hún gerir á hverjum degi í útvarpsþætti sínum, þar sem hún segist deila öllu með hlustendum. Myndbrot af Jameson má sjá hér að neðan. Little Jedi. A post shared by Cassiday Proctor (@radiocassiday) on Feb 20, 2018 at 11:19am PST
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira