Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour