Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2018 12:30 Edda Björgvins geislaði á rauða dreglinum á síðasta ári. Það var hennar ár. vísir/getty Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. Fyrstu Eddu-verðlaunin eru nú loksins komin í hús og var það fyrir hlutverk hennar í verðlaunamyndinni Undir trénu. Edda Björgvins ræddi við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fór að grenja þegar ég fékk Edduna, en ég er orðinn svo óforbeitaleg grenjuskjóða og rosalega viðkvæm,“ segir Edda sem fór algjörlega á kostum í kvikmyndinni Undir trénu. Hún segist alltaf ætlað sér að verða leikkona. „Grín er svo fágæt guðgjöf en dramaleikur er allt öðruvísi. Maður hreyfir kannski ekki við öllum en manni er ekki hafnað á sömu forsendum og þegar misheppnast í gríni.“ Edda hefur leikið fjölmarga mismunandi karaktera á sínum ferli. „Ég get ekki sagt að mér þykir vænna um einn karakter en annan en mér þykir svo ótrúlega vænt um þessar konur tvær, sem eru svo rosalega ólíkar en eiga svo bátt. Annars vegar konan sem ég lék í Undir trénu og núna sem ég leik í Risaeðlunum, sendiherrafrúin drykkfellda. Af því að það er svo mikill harmur en grínið einhvern veginn tætir upp hjartað manns. Mig langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur, konur sem eru illa innrættar. Það væri gaman að leika svoleiðis.“ Edda segist sækja sína karaktera í vini og fjölskyldumeðlimi. „Ég myndi aldrei segja um hverja ræðir, því sumt er svo nálægt mér. Ég er svo heppin að eiga svo marga alkahólista í kringum mig sem eru allir í bata.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Eddu í heild sinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. Fyrstu Eddu-verðlaunin eru nú loksins komin í hús og var það fyrir hlutverk hennar í verðlaunamyndinni Undir trénu. Edda Björgvins ræddi við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fór að grenja þegar ég fékk Edduna, en ég er orðinn svo óforbeitaleg grenjuskjóða og rosalega viðkvæm,“ segir Edda sem fór algjörlega á kostum í kvikmyndinni Undir trénu. Hún segist alltaf ætlað sér að verða leikkona. „Grín er svo fágæt guðgjöf en dramaleikur er allt öðruvísi. Maður hreyfir kannski ekki við öllum en manni er ekki hafnað á sömu forsendum og þegar misheppnast í gríni.“ Edda hefur leikið fjölmarga mismunandi karaktera á sínum ferli. „Ég get ekki sagt að mér þykir vænna um einn karakter en annan en mér þykir svo ótrúlega vænt um þessar konur tvær, sem eru svo rosalega ólíkar en eiga svo bátt. Annars vegar konan sem ég lék í Undir trénu og núna sem ég leik í Risaeðlunum, sendiherrafrúin drykkfellda. Af því að það er svo mikill harmur en grínið einhvern veginn tætir upp hjartað manns. Mig langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur, konur sem eru illa innrættar. Það væri gaman að leika svoleiðis.“ Edda segist sækja sína karaktera í vini og fjölskyldumeðlimi. „Ég myndi aldrei segja um hverja ræðir, því sumt er svo nálægt mér. Ég er svo heppin að eiga svo marga alkahólista í kringum mig sem eru allir í bata.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Eddu í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04
Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31