Egypskar eyjar endanlega framseldar Sádi-Aröbum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. mars 2018 06:00 Eyjarnar Tiran og Sanafir eru í mikilvægri siglingaleið. Vísir/epa Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor. Árið 2016, á meðan Salman Bin Abdulaziz Al Saud, konungur Sádi-Arabíu, var í opinberri heimsókn í Egyptalandi, var tilkynnt um yfirfærsluna á landsvæðinu. Við skoðun á landhelgis- og lögsögumálum ríkjanna kom í ljós að eyjarnar tvær ættu í raun að tilheyra Sádi-Aröbum. Samtímis var tilkynnt að Sádi-Arabar hygðust fjárfesta fyrir milljarða dollara í Egyptalandi og að Egyptum stæði til boða lán á hagstæðum kjörum. Andstæðingar gjörningsins töldu að samkomulagið væri í andstöðu við stjórnarskrá landsins en þar stendur meðal annars að óheimilt sé með öllu að selja egypskt landsvæði til annarra ríkja. Egypska þingið ræddi málið síðasta sumar og staðfesti samkomulagið. Hæstiréttur landsins taldi að eins og málum væri háttað þá stæðist málið stjórnarskrá og það væri þingsins að veita því samþykki eða synjun. Eyjarnar tvær, sem eru óbyggðar, eru norðarlega í Rauðahafi við mynni Aqaba-flóa. Þær liggja í siglingaleið sem er afar mikilvæg bæði Jórdönum og Ísraelum. Birtist í Fréttablaðinu Egyptaland Mið-Austurlönd Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor. Árið 2016, á meðan Salman Bin Abdulaziz Al Saud, konungur Sádi-Arabíu, var í opinberri heimsókn í Egyptalandi, var tilkynnt um yfirfærsluna á landsvæðinu. Við skoðun á landhelgis- og lögsögumálum ríkjanna kom í ljós að eyjarnar tvær ættu í raun að tilheyra Sádi-Aröbum. Samtímis var tilkynnt að Sádi-Arabar hygðust fjárfesta fyrir milljarða dollara í Egyptalandi og að Egyptum stæði til boða lán á hagstæðum kjörum. Andstæðingar gjörningsins töldu að samkomulagið væri í andstöðu við stjórnarskrá landsins en þar stendur meðal annars að óheimilt sé með öllu að selja egypskt landsvæði til annarra ríkja. Egypska þingið ræddi málið síðasta sumar og staðfesti samkomulagið. Hæstiréttur landsins taldi að eins og málum væri háttað þá stæðist málið stjórnarskrá og það væri þingsins að veita því samþykki eða synjun. Eyjarnar tvær, sem eru óbyggðar, eru norðarlega í Rauðahafi við mynni Aqaba-flóa. Þær liggja í siglingaleið sem er afar mikilvæg bæði Jórdönum og Ísraelum.
Birtist í Fréttablaðinu Egyptaland Mið-Austurlönd Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira