Þjóðin klofin í afstöðu sinni til úrslita Söngvakeppninnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2018 10:50 Dagur Sigurðsson og Ari Ólafsson háðu einvígi í gærkvöldi. RÚV Ari Ólafsson bar sigurorð af Degi Sigurðssyni í lokaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins sem haldin var í Laugardalshöll í gærkvöldi. Ari flutti lagið Our Choice en Dagur flutti lagið Í stormi. Skiptar skoðanir eru um úrslit kvöldsins meðal landsmanna en margir virðast hafa búist við sigri Dags, sem vann fyrri umferðina með miklum yfirburðum. Dagur fékk 20.183 stig frá dómurum keppninnar, sem voru sjö talsins, og Ari 17.453 atkvæði. Frá áhorfendum fékk Dagur 24.547 atkvæði í fyrri umferðinni en Ari 18.408 atkvæði. Enn er ekki vitað hvernig atkvæðin skiptust í einvíginu.Sjá einnig: Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Vísir fylgdist með umræðum á Twitter í gærkvöldi sem fóru fram undir myllumerkinu #12stig. Netverjar furðuðu sig margir á úrslitunum er þau voru gerð kunn en aðrir tóku sigurvegaranum Ara Ólafssyni fagnandi. Pétur Örn Gíslason sagðist óánægður með úrslitin en gagnrýndi harðlega þá sem vildu að Ari hætti að gráta. Tárvot viðbrögð Ara að loknum fyrri flutningi hans á laginu Our Choice vöktu mikla athygli í gærkvöldi.Ég er alls ekki sáttur með úrslit kvöldsins, en hinsvegar er ég heldur ekki sáttur að fólk sé að segja Ara að hætta að grenja. Þetta er ástæðan fyrir því að við karlmenn kálum okkur, við þorum ekkert að tjá tilfinningar okkar. Grenjaðu að vild ungi maður! #12stig— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) March 3, 2018 Þá tók Einar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnarfjarðar og maðurinn á bak við Angel, Eurovision-framlag Íslendinga árið 2001, undir með Pétri.Það eru BARA alvöru karlmenn sem hafa sjálfstraust til gráta í beinni útsendingu. Ekki vera h8hgters. #12stig #ruv #Eurovision— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Eva Brá taldi það mistök að birta úrslitin úr fyrri umferð keppninnar.Voru mistök að sýna hversu mörg atkvæði hvert lag fèkk í fyrri kosningunni, allir alltof vissir um að Dagur myndi rústa þessu. #12stig— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) March 3, 2018 Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, lýsti því yfir að hann væri ánægður með sigur Ara.Vel valið kæra þjóð! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 María Einarsdóttir bauð Dag velkominn í hóp með öðrum keppendum sem lent hafa í öðru sæti undanfarin ár. Eins og frægt er virðist sú niðurstafa hleypa lífi í feril þeirra tónlistarmanna.Dagur. Velkomin í hópinn með Friðrik Dór og Daða. #12stig— María Einarsdóttir (@majae) March 3, 2018 Þá sagðist Felix Bergson, sem hefur fylgt Eurovision-hóp Íslands til aðalkeppninnar síðustu ár, hlakka til að kynna Ara Ólafsson fyrir heimsbyggðinni.Fleiri tíst um úrslit Söngvakeppninnar má lesa hér að neðan undir myllumerkinu #12stig en ljóst er að úrslitin eru mikið deilumál, eins og svo oft áður. #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Dagur Sig og Ari Ólafs í einvíginu Berjast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. 3. mars 2018 21:45 Ari Ólafsson vann Söngvakeppnina Verður fulltrúi Íslendinga í Eurovision. 3. mars 2018 22:32 Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 3. mars 2018 20:42 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Ari Ólafsson bar sigurorð af Degi Sigurðssyni í lokaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins sem haldin var í Laugardalshöll í gærkvöldi. Ari flutti lagið Our Choice en Dagur flutti lagið Í stormi. Skiptar skoðanir eru um úrslit kvöldsins meðal landsmanna en margir virðast hafa búist við sigri Dags, sem vann fyrri umferðina með miklum yfirburðum. Dagur fékk 20.183 stig frá dómurum keppninnar, sem voru sjö talsins, og Ari 17.453 atkvæði. Frá áhorfendum fékk Dagur 24.547 atkvæði í fyrri umferðinni en Ari 18.408 atkvæði. Enn er ekki vitað hvernig atkvæðin skiptust í einvíginu.Sjá einnig: Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Vísir fylgdist með umræðum á Twitter í gærkvöldi sem fóru fram undir myllumerkinu #12stig. Netverjar furðuðu sig margir á úrslitunum er þau voru gerð kunn en aðrir tóku sigurvegaranum Ara Ólafssyni fagnandi. Pétur Örn Gíslason sagðist óánægður með úrslitin en gagnrýndi harðlega þá sem vildu að Ari hætti að gráta. Tárvot viðbrögð Ara að loknum fyrri flutningi hans á laginu Our Choice vöktu mikla athygli í gærkvöldi.Ég er alls ekki sáttur með úrslit kvöldsins, en hinsvegar er ég heldur ekki sáttur að fólk sé að segja Ara að hætta að grenja. Þetta er ástæðan fyrir því að við karlmenn kálum okkur, við þorum ekkert að tjá tilfinningar okkar. Grenjaðu að vild ungi maður! #12stig— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) March 3, 2018 Þá tók Einar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnarfjarðar og maðurinn á bak við Angel, Eurovision-framlag Íslendinga árið 2001, undir með Pétri.Það eru BARA alvöru karlmenn sem hafa sjálfstraust til gráta í beinni útsendingu. Ekki vera h8hgters. #12stig #ruv #Eurovision— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Eva Brá taldi það mistök að birta úrslitin úr fyrri umferð keppninnar.Voru mistök að sýna hversu mörg atkvæði hvert lag fèkk í fyrri kosningunni, allir alltof vissir um að Dagur myndi rústa þessu. #12stig— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) March 3, 2018 Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, lýsti því yfir að hann væri ánægður með sigur Ara.Vel valið kæra þjóð! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 María Einarsdóttir bauð Dag velkominn í hóp með öðrum keppendum sem lent hafa í öðru sæti undanfarin ár. Eins og frægt er virðist sú niðurstafa hleypa lífi í feril þeirra tónlistarmanna.Dagur. Velkomin í hópinn með Friðrik Dór og Daða. #12stig— María Einarsdóttir (@majae) March 3, 2018 Þá sagðist Felix Bergson, sem hefur fylgt Eurovision-hóp Íslands til aðalkeppninnar síðustu ár, hlakka til að kynna Ara Ólafsson fyrir heimsbyggðinni.Fleiri tíst um úrslit Söngvakeppninnar má lesa hér að neðan undir myllumerkinu #12stig en ljóst er að úrslitin eru mikið deilumál, eins og svo oft áður. #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Dagur Sig og Ari Ólafs í einvíginu Berjast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. 3. mars 2018 21:45 Ari Ólafsson vann Söngvakeppnina Verður fulltrúi Íslendinga í Eurovision. 3. mars 2018 22:32 Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 3. mars 2018 20:42 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Dagur Sig og Ari Ólafs í einvíginu Berjast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. 3. mars 2018 21:45
Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 3. mars 2018 20:42