23 þúsund heimili á Írlandi án rafmagns vegna Emmu Sylvía Hall skrifar 2. mars 2018 09:17 Samgöngur á Írlandi hafa fengið að finna fyrir vetrarhörkunni síðustu daga Vísir/AP Útgöngubanni hefur verið aflétt í Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Aðstæður eru þó erfiðar víðs vegar um landið og liggja almenningssamgöngur enn niðri, að því er fram kemur í írska Independent. Um 23.000 heimili eru án rafmagns eftir nóttina þegar stormurinn náði hámarki og sjá margir fram á að vera án þess fram eftir degi, en skemmdir urðu á raforkukerfinu í 190 tilfellum. Þar af eru tíu þeirra taldar stórvægilegar. Í Galway á Vestur-Írlandi eru einnig fimm þúsund manns án vatns. Yfir nóttina var yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól, en rúmlega 20 manns fundust sofandi á götum Dublin í óveðrinu. Þrátt fyrir að veðuraðstæður fari skánandi horfa Írar fram á flóðahættu vegna úrkomunnar sem fylgir storminum og er talið að um 30 þúsund tonn af salti fari í að salta götur landsins næstu daga. Veður Tengdar fréttir Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. 2. mars 2018 06:02 Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1. mars 2018 12:00 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Útgöngubanni hefur verið aflétt í Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Aðstæður eru þó erfiðar víðs vegar um landið og liggja almenningssamgöngur enn niðri, að því er fram kemur í írska Independent. Um 23.000 heimili eru án rafmagns eftir nóttina þegar stormurinn náði hámarki og sjá margir fram á að vera án þess fram eftir degi, en skemmdir urðu á raforkukerfinu í 190 tilfellum. Þar af eru tíu þeirra taldar stórvægilegar. Í Galway á Vestur-Írlandi eru einnig fimm þúsund manns án vatns. Yfir nóttina var yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól, en rúmlega 20 manns fundust sofandi á götum Dublin í óveðrinu. Þrátt fyrir að veðuraðstæður fari skánandi horfa Írar fram á flóðahættu vegna úrkomunnar sem fylgir storminum og er talið að um 30 þúsund tonn af salti fari í að salta götur landsins næstu daga.
Veður Tengdar fréttir Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. 2. mars 2018 06:02 Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1. mars 2018 12:00 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. 2. mars 2018 06:02
Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1. mars 2018 12:00
Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00