Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 20:30 Glamour/Getty Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018 Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour