Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Ritstjórn skrifar 16. mars 2018 11:00 Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Heitasta flík ársins? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour
Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Heitasta flík ársins? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour