Elvar neitaði að gefast upp: "Ég vildi ekki enda þetta svona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 18:15 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. Barry vann þarna 79-72 sigur á Eckerd og næst á dagskrá er leikur á móti Ferris State í næstu viku en sá leikur fer fram í Sioux Falls. Barry tryggði sér með sigrinum sigur í Suðurhluta útsláttarkeppninnar en tap hefði þýtt að tímabilið væri búið. Elvar skoraði 29 stig í leiknum og tók af skarið þegar liðið var í vandræðum í seinni hálfleiknum. Eckerd komst níu stigum yfir þegar 12:33 voru eftir af leiknum.Elite Again: @BarryUMBB Wins South Region Title. Next Stop, Sioux Falls #GoBarryBucshttps://t.co/wkW4YFGIoh — BarryU Athletics (@GoBarryBucs) March 14, 2018 Elvar setti þá niður tvær risastórar þriggja stiga körfur og kom sínu liði aftur í gang. Elvar fór fyrir sínum mönnum í 14-3 spretti og kom Barry loksins yfir í 62-60 þegar 10:25 voru eftir. „Ég var farinn að halda að þetta yrði minn síðasti leikur og gat ekki hugsað mér að enda þetta svona,“ sagði Elvar í viðtali við heimasíðu Barry.Step 1️⃣: Win the South Region Step 2️⃣: Give @KooperGlick12 a good push@BarryUMBB is going to the #EliteEight!! @GoBarryBucs#D2MBBpic.twitter.com/z7HjDX2iKa — HERO Sports MBB (@HEROSportsMBB) March 14, 2018 „Ég hugsaði bara: Nú eða aldrei. Ég var sem betur fer heppinn og þessi skot mín duttu þar af fór eitt af spjaldinu. Stundum er það þannig að þegar þú vilt þetta svona mikið þá falla hlutirnir með þér,“ sagði Elvar. Elvar hitti úr 11 af 20 skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 3 stolna bolta en náði ekki að gefa stoðsendingu í leiknum. Körfubolti Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Fleiri fréttir Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Sjá meira
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. Barry vann þarna 79-72 sigur á Eckerd og næst á dagskrá er leikur á móti Ferris State í næstu viku en sá leikur fer fram í Sioux Falls. Barry tryggði sér með sigrinum sigur í Suðurhluta útsláttarkeppninnar en tap hefði þýtt að tímabilið væri búið. Elvar skoraði 29 stig í leiknum og tók af skarið þegar liðið var í vandræðum í seinni hálfleiknum. Eckerd komst níu stigum yfir þegar 12:33 voru eftir af leiknum.Elite Again: @BarryUMBB Wins South Region Title. Next Stop, Sioux Falls #GoBarryBucshttps://t.co/wkW4YFGIoh — BarryU Athletics (@GoBarryBucs) March 14, 2018 Elvar setti þá niður tvær risastórar þriggja stiga körfur og kom sínu liði aftur í gang. Elvar fór fyrir sínum mönnum í 14-3 spretti og kom Barry loksins yfir í 62-60 þegar 10:25 voru eftir. „Ég var farinn að halda að þetta yrði minn síðasti leikur og gat ekki hugsað mér að enda þetta svona,“ sagði Elvar í viðtali við heimasíðu Barry.Step 1️⃣: Win the South Region Step 2️⃣: Give @KooperGlick12 a good push@BarryUMBB is going to the #EliteEight!! @GoBarryBucs#D2MBBpic.twitter.com/z7HjDX2iKa — HERO Sports MBB (@HEROSportsMBB) March 14, 2018 „Ég hugsaði bara: Nú eða aldrei. Ég var sem betur fer heppinn og þessi skot mín duttu þar af fór eitt af spjaldinu. Stundum er það þannig að þegar þú vilt þetta svona mikið þá falla hlutirnir með þér,“ sagði Elvar. Elvar hitti úr 11 af 20 skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 3 stolna bolta en náði ekki að gefa stoðsendingu í leiknum.
Körfubolti Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Fleiri fréttir Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Sjá meira