Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2018 21:54 Claire Foy í hlutverki Englandsdrottningar en fyrir aftan hana stendur Matt Smith í hlutverki eiginmanns drottningarinnar. Netflix Leikkonan Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar Matt Smith í Netflix-þáttaröðinni The Crown. Sú sería segir frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar en Foy fór með hlutverk drottningarinnar í fyrstu tveimur þáttaröðunum en Smith lék Filippus prins, eiginmann drottningarinnar.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Guardian en þar er vísað í framleiðendur The Crown. Framleiðendurnir greindu frá þessu á málþingi í Jerúsalem fyrr í dag þar sem þeir voru spurðir hvort Matt Smith hefði fengið meira borgað en Foy. Framleiðendurnir, Suzanne Mackie og Andy Harries, sögðu að Smith hefði fengið meira borgað vegna þess að hann væri þekktari en Foy eftir að hafa leikið í þáttaröðinni vinsælu Doctor Who. Sögðust framleiðendurnir ætla að leiðrétta þetta þegar næstu þáttaraðir The Crown fara í framleiðslu. „Hér eftir mun enginn fá meira borgað en drottningin,“ sagði Mackie við þá sem sóttu þetta málþing. Foy er sögð hafa fengið um 40 þúsund dollara, sem samsvarar tæpum fjórum milljónum króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir hvern þátt í The Crown en hún mun ekki leika í þriðju þáttaröðinni, sem verður tekin upp í sumar, því nýir leikarar verða fengnir inn sem henta betur fyrir það æviskeið drottningarinnar sem verður til umfjöllunar í þeirri þáttaröð. Foy hefur hlotið Golden Globe-verðlaun og Bafta-verðlaun fyrir leik sinn í The Crown en leikkonan Olivia Colman mun taka við af henni í þriðju þáttaröðinni. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Leikkonan Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar Matt Smith í Netflix-þáttaröðinni The Crown. Sú sería segir frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar en Foy fór með hlutverk drottningarinnar í fyrstu tveimur þáttaröðunum en Smith lék Filippus prins, eiginmann drottningarinnar.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Guardian en þar er vísað í framleiðendur The Crown. Framleiðendurnir greindu frá þessu á málþingi í Jerúsalem fyrr í dag þar sem þeir voru spurðir hvort Matt Smith hefði fengið meira borgað en Foy. Framleiðendurnir, Suzanne Mackie og Andy Harries, sögðu að Smith hefði fengið meira borgað vegna þess að hann væri þekktari en Foy eftir að hafa leikið í þáttaröðinni vinsælu Doctor Who. Sögðust framleiðendurnir ætla að leiðrétta þetta þegar næstu þáttaraðir The Crown fara í framleiðslu. „Hér eftir mun enginn fá meira borgað en drottningin,“ sagði Mackie við þá sem sóttu þetta málþing. Foy er sögð hafa fengið um 40 þúsund dollara, sem samsvarar tæpum fjórum milljónum króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir hvern þátt í The Crown en hún mun ekki leika í þriðju þáttaröðinni, sem verður tekin upp í sumar, því nýir leikarar verða fengnir inn sem henta betur fyrir það æviskeið drottningarinnar sem verður til umfjöllunar í þeirri þáttaröð. Foy hefur hlotið Golden Globe-verðlaun og Bafta-verðlaun fyrir leik sinn í The Crown en leikkonan Olivia Colman mun taka við af henni í þriðju þáttaröðinni.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira