Gleðitár Ara vekja athygli út fyrir landsteinana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 15:33 Ari Ólafsson söng sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar í söngvakeppninni. RÚV Fréttaveitan Music Crowns klippti saman myndband af viðbrögðum Ara Ólafssonar þegar hann sigraði söngvakeppnina. Myndbandinu hefur verið deilt tvö hundruð sinnum auk þess sem 47 þúsund manns hafa séð það. Netverjar keppast við að ausa Ara lofi bæði fyrir að hafa fallega söngrödd og fyrir að hafa hugrekki til að tjá tilfinningar sínar með opinskáum og einlægum hætti en Ari brast í grát eftir að hafa flutt lagið sitt „Our Choice“ fyrir fullum sal.Allir gráta Ari þykir góð fyrirmynd fyrir að vera í eins góðum tengslum við eigin tilfinningar og raun bar vitni í söngvakeppninni. Á Facebooksíðu sinni deilir hann myndbandinu og þakkar fyrir sig. „Allir gráta,“ segir Ari á sama vettvangi, og hvetur þannig alla til að beina tilfinningum sínum í réttan farveg. Ari Ólafsson keppir í Eurovision fyrir Íslands hönd í Portúgal í maí.Hér að neðan er hægt að horfa á myndbandið sem hefur farið víða um netheima. Tengdar fréttir Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08 Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Fréttaveitan Music Crowns klippti saman myndband af viðbrögðum Ara Ólafssonar þegar hann sigraði söngvakeppnina. Myndbandinu hefur verið deilt tvö hundruð sinnum auk þess sem 47 þúsund manns hafa séð það. Netverjar keppast við að ausa Ara lofi bæði fyrir að hafa fallega söngrödd og fyrir að hafa hugrekki til að tjá tilfinningar sínar með opinskáum og einlægum hætti en Ari brast í grát eftir að hafa flutt lagið sitt „Our Choice“ fyrir fullum sal.Allir gráta Ari þykir góð fyrirmynd fyrir að vera í eins góðum tengslum við eigin tilfinningar og raun bar vitni í söngvakeppninni. Á Facebooksíðu sinni deilir hann myndbandinu og þakkar fyrir sig. „Allir gráta,“ segir Ari á sama vettvangi, og hvetur þannig alla til að beina tilfinningum sínum í réttan farveg. Ari Ólafsson keppir í Eurovision fyrir Íslands hönd í Portúgal í maí.Hér að neðan er hægt að horfa á myndbandið sem hefur farið víða um netheima.
Tengdar fréttir Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08 Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08
Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45