Clueless-leikkona býður sig fram og vill stuðning Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 14:32 Stacey Dash. Vísir/Getty Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Sjá meira
Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent