Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 08:30 Lewis Cook kemur inn á við mikinn fögnuð afa síns. vísir/getty Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth, þreytti frumraun sína með enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöldi þegar að hann kom inn á sem varamaður á móti Ítalíu. Þetta var ekki bara stór stund fyrir strákinn og hans fjölskyldu heldur troðfyllti hún buddu afa Cooks af peningum. Fyrir fjórum árum lagði afi Cooks nefnilega 500 pund eða 70.000 krónur undir að barnabarnið myndi spila A-landsleik fyrir England áður en að hann yrði 26 ára gamall. William Hill-veðbankinn tók því veðmáli með líkunum 33 á móti einum. Það skilaði sér þegar að hann kom inn á fyrir Jesse Lingard á móti Ítalíu en afinn fékk 17.000 pund í sinn hlut eða 2,3 milljónir króna. Cook var mikil stjarna í yngri landsliðum Englands en hann var lykilmaður í U20 ára liði Englands sem varð heimsmeistari í fyrra. Hann er nú kominn í A-landsliðið og búinn að spila sinn fyrsta leik. Þetta er stærsta upphæð sem William Hill hefur greitt út í svona veðmáli síðan að afi velska landsliðsmannsins Harry Wilson fékk 125.000 pund í sinn hlut fyrir að veðja 50 pundum á að Wilson myndi spila landsleik fyrir Wales. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth, þreytti frumraun sína með enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöldi þegar að hann kom inn á sem varamaður á móti Ítalíu. Þetta var ekki bara stór stund fyrir strákinn og hans fjölskyldu heldur troðfyllti hún buddu afa Cooks af peningum. Fyrir fjórum árum lagði afi Cooks nefnilega 500 pund eða 70.000 krónur undir að barnabarnið myndi spila A-landsleik fyrir England áður en að hann yrði 26 ára gamall. William Hill-veðbankinn tók því veðmáli með líkunum 33 á móti einum. Það skilaði sér þegar að hann kom inn á fyrir Jesse Lingard á móti Ítalíu en afinn fékk 17.000 pund í sinn hlut eða 2,3 milljónir króna. Cook var mikil stjarna í yngri landsliðum Englands en hann var lykilmaður í U20 ára liði Englands sem varð heimsmeistari í fyrra. Hann er nú kominn í A-landsliðið og búinn að spila sinn fyrsta leik. Þetta er stærsta upphæð sem William Hill hefur greitt út í svona veðmáli síðan að afi velska landsliðsmannsins Harry Wilson fékk 125.000 pund í sinn hlut fyrir að veðja 50 pundum á að Wilson myndi spila landsleik fyrir Wales.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti