Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2018 16:49 Slökkviliðsmenn eftir brunann. Vísir/AFP Neyðarútgangar í verslunarmiðstöð í Rússlandi þar sem mannskæður eldur kom upp á sunnudaginn voru læstir. Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn og í ljós hefur komið að öryggisvörður slökkti á brunabjöllum þegar þær fóru í gang. Rannsakendur hafa handtekið fjóra aðila eftir að í ljós kom að fjölmargar öryggisreglur hefðu verið brotnar í húsnæðinu.Samkvæmt frétt Tass fréttaveitunnar, sem er í eigu rússneska ríkisins, verður fimmti maðurinn, sá sem slökkti á brunabjöllunum, mögulega einnig handtekinn.„Öryggisreglur voru brotnar bæði við byggingu verslunarmiðstöðvarinnar og við rekstur hennar,“ sagði talskona rannsakendanna. „Sérstaklega með tilliti til þess að neyðarútgangar voru læstir.“ Eldurinn kom upp á fjórðu hæð byggingarinnar og breiddist mjög hratt út. Auk þeirra 64 sem dóu leituðu 52 aðhlynningar og þar af eru tólf enn á sjúkrahúsi. Eldsvoðinn kom upp í þeim hluta verslunarmiðstöðarinnar þar sem er meðal annars kvikmyndahús og keilusalur. Mörg barnanna sem talið er að hafi látist í eldsvoðanum voru stödd í kvikmyndahúsinu en talið er að þakið hafi hrunið í tveimur bíósölum. WAIT FOR IT @firefighter0551 - . ___Want to be featured? _____ Use hastag chiefmiller WWW.CHIEFMILLERAPPAREL.COM . . CHECK OUT! Facebook- chiefmiller1 Periscope -chief_miller Tumblr- chief-miller Twitter - chief_miller YouTube- chief miller Vero - chief miller TAG A FRIEND WHO NEEDS TO SEE THIS. Please be sure to Like and Comment. A post shared by Chief Miller (@chief_miller) on Mar 26, 2018 at 6:00am PDT Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Neyðarútgangar í verslunarmiðstöð í Rússlandi þar sem mannskæður eldur kom upp á sunnudaginn voru læstir. Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn og í ljós hefur komið að öryggisvörður slökkti á brunabjöllum þegar þær fóru í gang. Rannsakendur hafa handtekið fjóra aðila eftir að í ljós kom að fjölmargar öryggisreglur hefðu verið brotnar í húsnæðinu.Samkvæmt frétt Tass fréttaveitunnar, sem er í eigu rússneska ríkisins, verður fimmti maðurinn, sá sem slökkti á brunabjöllunum, mögulega einnig handtekinn.„Öryggisreglur voru brotnar bæði við byggingu verslunarmiðstöðvarinnar og við rekstur hennar,“ sagði talskona rannsakendanna. „Sérstaklega með tilliti til þess að neyðarútgangar voru læstir.“ Eldurinn kom upp á fjórðu hæð byggingarinnar og breiddist mjög hratt út. Auk þeirra 64 sem dóu leituðu 52 aðhlynningar og þar af eru tólf enn á sjúkrahúsi. Eldsvoðinn kom upp í þeim hluta verslunarmiðstöðarinnar þar sem er meðal annars kvikmyndahús og keilusalur. Mörg barnanna sem talið er að hafi látist í eldsvoðanum voru stödd í kvikmyndahúsinu en talið er að þakið hafi hrunið í tveimur bíósölum. WAIT FOR IT @firefighter0551 - . ___Want to be featured? _____ Use hastag chiefmiller WWW.CHIEFMILLERAPPAREL.COM . . CHECK OUT! Facebook- chiefmiller1 Periscope -chief_miller Tumblr- chief-miller Twitter - chief_miller YouTube- chief miller Vero - chief miller TAG A FRIEND WHO NEEDS TO SEE THIS. Please be sure to Like and Comment. A post shared by Chief Miller (@chief_miller) on Mar 26, 2018 at 6:00am PDT
Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39