Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Þórdís Valsdóttir skrifar 24. mars 2018 16:45 March for Our Lives fer fram í Washington D.C. í dag. Búist er við miklum mannfjölda í göngunni sem hefur breyst í gríðarstóran útifund vegna þess fjölda sem saman er kominn. Vísir/AFP Fjöldi fólks tekur nú þátt í kröfugöngu sem gengur undir heitinu March for Our Lives, eða „Göngum fyrir líf okkar“ sem fram fer í Washington-borg og hófst klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Með göngunni krefjast þátttakendur bættri byssulöggjöf í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Washington Post er búist við hundruðum þúsunda þátttakenda.Mótmælin eru þau stærstu sinnar tegundar í sögu Bandaríkjanna.Vísir/afpUngmenni frá Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólanum í Parkland í Flórída skipulögðu gönguna en þau hafa gerst ötulir talsmenn fyrir hertri skotvopnalöggjöf eftir að sautján skólafélagar og starfsmenn skólans féllu í skotárás fyrrverandi nemanda. Skotárásin er sú stærsta sem framin hefur verið í Bandaríkjunum frá árinu 2012.Sjá meira: Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssalCameron Kasky, einn nemenda Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans, er meðal þeirra sem halda ræðu á fundinum.Vísir/afpTuttugu manns munu stíga í pontu á fundinum og eru þau öll undir átján ára aldri. Þá munu einnig dægurstjörnur á borð við Ariana Grande og Miley Cyrus munda míkrófóninn. Nærri 200 hafa látist í skotárásum í skólum frá árinu 1999 þegar skotárás átti sér stað í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado-ríki. Þrettán létust í skotárásinni. Tengdar fréttir Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Vopnaður nemandi særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland. 20. mars 2018 13:19 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Fjöldi fólks tekur nú þátt í kröfugöngu sem gengur undir heitinu March for Our Lives, eða „Göngum fyrir líf okkar“ sem fram fer í Washington-borg og hófst klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Með göngunni krefjast þátttakendur bættri byssulöggjöf í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Washington Post er búist við hundruðum þúsunda þátttakenda.Mótmælin eru þau stærstu sinnar tegundar í sögu Bandaríkjanna.Vísir/afpUngmenni frá Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólanum í Parkland í Flórída skipulögðu gönguna en þau hafa gerst ötulir talsmenn fyrir hertri skotvopnalöggjöf eftir að sautján skólafélagar og starfsmenn skólans féllu í skotárás fyrrverandi nemanda. Skotárásin er sú stærsta sem framin hefur verið í Bandaríkjunum frá árinu 2012.Sjá meira: Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssalCameron Kasky, einn nemenda Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans, er meðal þeirra sem halda ræðu á fundinum.Vísir/afpTuttugu manns munu stíga í pontu á fundinum og eru þau öll undir átján ára aldri. Þá munu einnig dægurstjörnur á borð við Ariana Grande og Miley Cyrus munda míkrófóninn. Nærri 200 hafa látist í skotárásum í skólum frá árinu 1999 þegar skotárás átti sér stað í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado-ríki. Þrettán létust í skotárásinni.
Tengdar fréttir Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Vopnaður nemandi særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland. 20. mars 2018 13:19 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54
Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15
Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Vopnaður nemandi særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland. 20. mars 2018 13:19