Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Ritstjórn skrifar 23. mars 2018 08:30 Rita Ora Glamour/Getty Vegna páskanna eru margir að fara í ferðalög, og gott að vera með flugvallarstílinn á hreinu. Aðalatriðið eru að sjálfsögðu þægindi, og þá aðallega þægilegir skór. Fáum innblástur og hugmyndir frá fólkinu sem ferðast hvað mest hér fyrir neðan, en hafðu þessi atriði í huga: Þægilegir skór eru númer eitt, tvö og þrjú. Skórnir mega alls ekki vera of þröngir, og það á að vera auðvelt að klæða sig í þá og úr. Íþróttaskór eru frábær kostur. Létta kápu er sniðugt að taka með sér, sem þú getur haldið á þegar þér verður of heitt og notað yfir þig í vélinni. Það er einnig góð hugmynd að hafa klút, þar sem maður veit aldrei hvernig hitastigið í flugvélinni verður. Góða ferð! Nicole RichieHeidi KlumElle FanningRita OraGigi HadidKate BosworthKourtney KardashianChloé Sevingny Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Vegna páskanna eru margir að fara í ferðalög, og gott að vera með flugvallarstílinn á hreinu. Aðalatriðið eru að sjálfsögðu þægindi, og þá aðallega þægilegir skór. Fáum innblástur og hugmyndir frá fólkinu sem ferðast hvað mest hér fyrir neðan, en hafðu þessi atriði í huga: Þægilegir skór eru númer eitt, tvö og þrjú. Skórnir mega alls ekki vera of þröngir, og það á að vera auðvelt að klæða sig í þá og úr. Íþróttaskór eru frábær kostur. Létta kápu er sniðugt að taka með sér, sem þú getur haldið á þegar þér verður of heitt og notað yfir þig í vélinni. Það er einnig góð hugmynd að hafa klút, þar sem maður veit aldrei hvernig hitastigið í flugvélinni verður. Góða ferð! Nicole RichieHeidi KlumElle FanningRita OraGigi HadidKate BosworthKourtney KardashianChloé Sevingny
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour