Bjóða ferðamönnum að ganga inn í sýndarheim Örlygsstaðabardaga Kristján Már Unnarsson skrifar 21. mars 2018 20:30 Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri hleypti verkefninu af stokkunum í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Gestir bregða sér inn í Örlygsstaðabardaga á Sturlungaöld í sýndarveruleikasetri sem áformað er að opna á Sauðárkróki í haust. Fjárfestingin hleypur á nokkur hundruð milljónum króna. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjörður.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Skagafjörður er eitt söguríkasta hérað landsins. Þar gerðust nokkrir stærstu viðburðir Sturlungaaldar, eins og Örlygsstaðabardagi og Flugumýrarbrenna. Ráðamenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar vonast nú til að þeir verði ferðamannasegull með hjálp nýjustu sýndarveruleikatækni. „Ég held að þetta verði mikil lyftistöng fyrir samfélagið hérna á svæðinu,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðaráðs. Sveitarfélagið Skagafjörður ætlar að fríska upp á hjarta Sauðárkróks með því gera upp gamla mjólkursamlagið og húsið Gránu og leggja byggingarnar undir sýndarveruleikasetur, sem hópur fjárfesta stendur að. Sveitarstjórinn Ásta Pálmadóttir hleypti verkefninu af stokkunum með undirskrift í sýndarheimi að viðstöddum átta ára gömlum skólabörnum. Sögusvið Örlygsstaðabardaga í Skagafirði, eins og það birtist í sýndarheiminum.Grafík/RVX.Í sýndargleraugunum birtist umhverfi Örlygsstaða og þannig munu gestir geta lifað sig inn í stærsta bardaga Íslandssögunnar, sem háður var fyrir nærri 800 árum. Markmiðið er hátt: „Að gera Skagafjörð, sveitarfélagið í heild sinni, að leiðandi afli í nýtingu sýndarveruleika í ferðamennsku. Ingvi Jökull Logason, stjórnarformaður Sýndarveruleika ehf.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Og skrefið sem við erum að taka núna er að stofna sýndarveruleikasetur, sem hverfist í kringum Örlygsstaðabardaga og Sturlungu,“ segir Ingvi Jökull Logason, stjórnarformaður Sýndarveruleika ehf. Í sýndarheiminum ímyndar gesturinn sér að hann sé kominn í bardagann, hittir sögupersónur, og grípur sverð eða spjót eða bara grjót til að verjast árásarmönnum. Fjárfestingin hleypur á nokkur hundruð milljónum króna og stefnt að því að allt verði tilbúið í haust. „Eftir því sem mér skilst er þetta líklega stærsta sögutengda sýndarveruleikasafn á Norðurlöndunum. Þannig að þetta er ekkert smáræðis verkefni,“ segir Stefán Vagn, formaður byggðaráðs. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Tengdar fréttir Flóðbylgja ferðafólks troðfyllir torfbæinn Ráðamenn Glaumbæjar í Skagafirði segja blasa við að setja verði fjöldatakmarkanir á ferðamenn sem vilja skoða gamla torfbæinn. 22. júlí 2015 20:29 Telur kjallarann fundinn þar sem Snorri Sturluson var höggvinn Staðurinn þar sem Snorri Sturluson var myrtur árið 1241 er fundinn. Þetta staðhæfir Geir Waage, sóknarprestur í Reyholti. 1. mars 2014 20:30 Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Skagfirðingar gera fiskroð að verðmætri hátískuvöru Slorið úr íslenskum fiskvinnslum er orðið að verðmætri útflutningsvöru til frægustu hátískufyrirækja heimsins. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en þar var fyrirtækið Sjávarleður á Sauðárkróki heimsótt. Gestastofa sútarans er andlit fyrirtækisins og það hefur í raun farið furðu hljótt miðað við þann árangur sem það hefur náð á alþjóðavettvangi. 30. desember 2012 19:46 Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Gestir bregða sér inn í Örlygsstaðabardaga á Sturlungaöld í sýndarveruleikasetri sem áformað er að opna á Sauðárkróki í haust. Fjárfestingin hleypur á nokkur hundruð milljónum króna. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjörður.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Skagafjörður er eitt söguríkasta hérað landsins. Þar gerðust nokkrir stærstu viðburðir Sturlungaaldar, eins og Örlygsstaðabardagi og Flugumýrarbrenna. Ráðamenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar vonast nú til að þeir verði ferðamannasegull með hjálp nýjustu sýndarveruleikatækni. „Ég held að þetta verði mikil lyftistöng fyrir samfélagið hérna á svæðinu,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðaráðs. Sveitarfélagið Skagafjörður ætlar að fríska upp á hjarta Sauðárkróks með því gera upp gamla mjólkursamlagið og húsið Gránu og leggja byggingarnar undir sýndarveruleikasetur, sem hópur fjárfesta stendur að. Sveitarstjórinn Ásta Pálmadóttir hleypti verkefninu af stokkunum með undirskrift í sýndarheimi að viðstöddum átta ára gömlum skólabörnum. Sögusvið Örlygsstaðabardaga í Skagafirði, eins og það birtist í sýndarheiminum.Grafík/RVX.Í sýndargleraugunum birtist umhverfi Örlygsstaða og þannig munu gestir geta lifað sig inn í stærsta bardaga Íslandssögunnar, sem háður var fyrir nærri 800 árum. Markmiðið er hátt: „Að gera Skagafjörð, sveitarfélagið í heild sinni, að leiðandi afli í nýtingu sýndarveruleika í ferðamennsku. Ingvi Jökull Logason, stjórnarformaður Sýndarveruleika ehf.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Og skrefið sem við erum að taka núna er að stofna sýndarveruleikasetur, sem hverfist í kringum Örlygsstaðabardaga og Sturlungu,“ segir Ingvi Jökull Logason, stjórnarformaður Sýndarveruleika ehf. Í sýndarheiminum ímyndar gesturinn sér að hann sé kominn í bardagann, hittir sögupersónur, og grípur sverð eða spjót eða bara grjót til að verjast árásarmönnum. Fjárfestingin hleypur á nokkur hundruð milljónum króna og stefnt að því að allt verði tilbúið í haust. „Eftir því sem mér skilst er þetta líklega stærsta sögutengda sýndarveruleikasafn á Norðurlöndunum. Þannig að þetta er ekkert smáræðis verkefni,“ segir Stefán Vagn, formaður byggðaráðs. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Tengdar fréttir Flóðbylgja ferðafólks troðfyllir torfbæinn Ráðamenn Glaumbæjar í Skagafirði segja blasa við að setja verði fjöldatakmarkanir á ferðamenn sem vilja skoða gamla torfbæinn. 22. júlí 2015 20:29 Telur kjallarann fundinn þar sem Snorri Sturluson var höggvinn Staðurinn þar sem Snorri Sturluson var myrtur árið 1241 er fundinn. Þetta staðhæfir Geir Waage, sóknarprestur í Reyholti. 1. mars 2014 20:30 Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Skagfirðingar gera fiskroð að verðmætri hátískuvöru Slorið úr íslenskum fiskvinnslum er orðið að verðmætri útflutningsvöru til frægustu hátískufyrirækja heimsins. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en þar var fyrirtækið Sjávarleður á Sauðárkróki heimsótt. Gestastofa sútarans er andlit fyrirtækisins og það hefur í raun farið furðu hljótt miðað við þann árangur sem það hefur náð á alþjóðavettvangi. 30. desember 2012 19:46 Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Flóðbylgja ferðafólks troðfyllir torfbæinn Ráðamenn Glaumbæjar í Skagafirði segja blasa við að setja verði fjöldatakmarkanir á ferðamenn sem vilja skoða gamla torfbæinn. 22. júlí 2015 20:29
Telur kjallarann fundinn þar sem Snorri Sturluson var höggvinn Staðurinn þar sem Snorri Sturluson var myrtur árið 1241 er fundinn. Þetta staðhæfir Geir Waage, sóknarprestur í Reyholti. 1. mars 2014 20:30
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54
Skagfirðingar gera fiskroð að verðmætri hátískuvöru Slorið úr íslenskum fiskvinnslum er orðið að verðmætri útflutningsvöru til frægustu hátískufyrirækja heimsins. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en þar var fyrirtækið Sjávarleður á Sauðárkróki heimsótt. Gestastofa sútarans er andlit fyrirtækisins og það hefur í raun farið furðu hljótt miðað við þann árangur sem það hefur náð á alþjóðavettvangi. 30. desember 2012 19:46