Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour