Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour