Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour