Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Samúel Karl Ólason skrifar 6. apríl 2018 20:17 Conor McGregor á leið í dómsal í dag. Vísir/EPA Bardagakappinn Conor McGregor mun þurfa að greiða 50 þúsund dali í tryggingu til að sleppa úr haldi lögreglu. Þá verður honum leyft að fara til Írlands þar til hann þarf að mæta aftur fyrir dómara þann 14. júní. Conor gaf sig fram við lögreglu í nótt eftir að hafa gengið berserksgang í Barclays Center og slasað tvo aðra bardagakappa. Hann hefur verið kærður fyrir þrjár líkamsárásir og ólæti og hefur ekki gefið upp afstöðu sína gagnvart kærunum.Sjá einnig: „Það ógeðslegasta“ sem gerst hefur í sögu UFC Fjöldi aðdáenda Conor mættu í dómshús í dag og studdu bardagakappann sem var klæddur sömu fötum og hann var í í gærkvöldi. Honum var svo fylgt út úr dómssalnum af lífverði og ræddi hann ekki við aðdáendur sína sem biðu hans fyrir utan. Conor var einnig skipað að hafa ekki samskipti við þá Ozzy Arias, Ray Borg, Jason Ledbetter, Michael Chiesa og Ricardo Chico. Hann má ekki ræða við þá á nokkurn hátt og ekki koma nærri heimilum þeirra né vinnustöðum. Gerði hann það yrði hann handtekinn. MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor mun þurfa að greiða 50 þúsund dali í tryggingu til að sleppa úr haldi lögreglu. Þá verður honum leyft að fara til Írlands þar til hann þarf að mæta aftur fyrir dómara þann 14. júní. Conor gaf sig fram við lögreglu í nótt eftir að hafa gengið berserksgang í Barclays Center og slasað tvo aðra bardagakappa. Hann hefur verið kærður fyrir þrjár líkamsárásir og ólæti og hefur ekki gefið upp afstöðu sína gagnvart kærunum.Sjá einnig: „Það ógeðslegasta“ sem gerst hefur í sögu UFC Fjöldi aðdáenda Conor mættu í dómshús í dag og studdu bardagakappann sem var klæddur sömu fötum og hann var í í gærkvöldi. Honum var svo fylgt út úr dómssalnum af lífverði og ræddi hann ekki við aðdáendur sína sem biðu hans fyrir utan. Conor var einnig skipað að hafa ekki samskipti við þá Ozzy Arias, Ray Borg, Jason Ledbetter, Michael Chiesa og Ricardo Chico. Hann má ekki ræða við þá á nokkurn hátt og ekki koma nærri heimilum þeirra né vinnustöðum. Gerði hann það yrði hann handtekinn.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39
Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00
Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins