Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2018 10:44 Frá vettvangi á laugardag. Vísir/Magnús Hlynur Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14