Tíu meðhöndlaðir vegna ofneyslu um páskahelgina Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. apríl 2018 18:51 Jón Magnús Kristjánsson segir að fleiri noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu en áður. Stöð 2 Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira