Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk ferðast um Ísland Þórdís Valsdóttir skrifar 1. apríl 2018 22:30 Tony Hawk er 49 ára gamall, hann er hér á landi í fríi. Vísir/getty Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum. Íslandsvinir Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum.
Íslandsvinir Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira